White Hart Lane

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
White Hart Lane

White Hart Lane var knattspyrnuvöllur í Tottenham í Norður-London. Hann var heimavöllur knattspyrnuliðsins Tottenham Hotspur frá 1899 til 2017. Hann tók rúm 36.000 í sæti. Völlurinn var rifinn árið 2017 og er nýr völlur, Tottenham Hotspur Stadium, í byggingu sem verður tilbúinn seint árið 2018.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.