Sunderland A.F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sunderland Association Football Club
Fullt nafn Sunderland Association Football Club
Gælunafn/nöfn Svartir kettir
Stytt nafn Sunderland
Stofnað 1879, sem Sunderland District Teachers
Leikvöllur Stadium of Light, Sunderland
Stærð 49.000
Stjórnarformaður Kyril Louis-Dreyfus
Knattspyrnustjóri Tony Mowbray
Deild League One
2021/2022 5. af 24 League One
Heimabúningur
Útibúningur

Sunderland A.F.C. er enskt knattspyrnulið frá samnefndri borg. Félagið var stofnað 1879. Helsti keppinautur félagsins er Newcastle United F.C.

Frá 2017 til 2019 féll liðið niður um 2 deildir, þ.e. frá ensku úrvalsdeildinni og niður í League One. Þættirnir Sunderland 'Til I Die sýndu þá baráttu. Árið 2022 komst liðið aftur í ensku meistaradeildina.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.