West Bromwich Albion F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
West Bromwich Albion Football Club
TheHawthorns.jpg
Fullt nafn West Bromwich Albion Football Club
Gælunafn/nöfn The Baggies, The Throstles, The Albion
Stytt nafn WBA, West Brom, Albion
Stofnað 1878
Leikvöllur The Hawthorns
Stærð 26.688
Stjórnarformaður Li Piyue
Knattspyrnustjóri Steve Bruce
Deild Enska meistaradeildin
2021-2022 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Gengi liðsins.

West Bromwich Albion Football Club eða WBA er enskt knattspyrnufélag frá West Bromwich í Vestur-Miðhéruðum á mið-Englandi. Liðið var stofnað árið 1878 sem West Bromwich Strollers. Heimavöllur liðsins, The Hawthorns, hefur verið í notkun frá 1900. Liðið vann efstu deild tímabilið 1919–20 og hefur endað tvisvar í 2. sæti. FA-bikarinn hefur liðið unnið 5 sinnum, síðast árið 1968. Árið 2000 var Lárus Sigurðsson valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Liðið spilaði síðast í ensku úrvalsdeildinni 2020-2021.

Nágrannaliðin Aston Villa og Birmingham City eru helstu erkifjendur WBA.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Núverandi hópur[breyta | breyta frumkóða]

19.október 2020 [1] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Englands GK Sam Johnstone
2 Fáni Englands DF Darnell Furlong
3 Fáni Englands DF Kieran Gibbs
4 Fáni Wales FW Hal Robson-Kanu
5 Fáni Englands DF Kyle Bartley (varafyrirliði)
6 Fáni Nígeríu DF Semi Ajayi
7 Fáni Írlands FW Callum Robinson
8 Fáni Englands MF Jake Livermore (fyrirliði)
10 Fáni Skotlands MF Matt Phillips
11 Fáni Englands MF Grady Diangana
12 Fáni Brasilíu FW Matheus Pereira
13 Fáni Póllands MF Kamil Grosicki
14 Fáni Englands DF Conor Townsend
15 Fáni Englands FW Charlie Austin
Nú. Staða Leikmaður
16 Fáni Englands MF Rekeem Harper
17 Fáni Króatíu MF Filip Krovinović (á láni frá Benfica)
18 Fáni Englands MF Conor Gallagher (á láni frá Chelsea)
19 Fáni Sankti Kristófer og Nevis MF Romaine Sawyers
20 Fáni Serbíu DF Branislav Ivanović
21 Fáni Englands FW Kyle Edwards
22 Fáni Englands DF Lee Peltier
23 Fáni Englands GK Jonathan Bond
24 Fáni Fílabeinsstrandarinnar DF Cédric Kipré
25 Fáni Englands GK David Button
27 Fáni Írlands DF Dara O'Shea
28 Fáni Englands MF Sam Field
29 Fáni Englands FW Karlan Grant

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „West Bromwich Albion F.C.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. apríl. 2019.

  1. „First Team“. West Bromwich Albion F.C. Sótt 5. oktober 2020.