Dele Alli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dele Alli
Dele Alli
Upplýsingar
Fullt nafn Bamidele Jermaine Alli
Fæðingardagur 11. apríl 1996 (1996-04-11) (28 ára)
Fæðingarstaður    Milton Keynes, England
Hæð 1,88m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Everton
Númer 20
Yngriflokkaferill
2007-2011 Milton Keynes
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2015 Milton Keynes 62 (18)
2015-2022 Tottenham Hotspur 181 (51)
2015 Milton Keynes (Lán) 12 (4)
2022- Everton 4 (0)
Landsliðsferill2
2015-2019 England 37 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært jan. 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
jan. 2021.

Bamidele "Dele" Jermaine Alli (fæddur 11. apríl 1996) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Everton og enska landsliðinu.

Árið 2023 opnaði Alli sig með erfitt uppeldi, fíkn og misnotkun. [1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. [https://www.bbc.co.uk/sport/football/66187943 BBC News - Dele Alli: Everton midfielder says he was sexually abused aged six ] BBC, 14/7 2023