Antonio Conte

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Antonio Conte
20150616 Antonio Conte.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Antonio Conte
Fæðingardagur 31. júlí 1969 (1969-07-31) (53 ára)
Fæðingarstaður    Lecce, Ítalía
Hæð 1,78 m
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1985-1991
1991-2004
U.S. Lecce
Juventus
81 (1)
296 (29)   
Landsliðsferill
1994-2000 Ítalía 20 (2)
Þjálfaraferill
2005–2006 (aðstoðarþjálfari)
2006-2007
2007-2009
2009-2010
2010-2011
2011-2014
2014-2016
2016-2018
2019-2021
2021-
Siena
Arezzo
Bari
Atalanta
Siena
Juventus
Ítalía
Chelsea FC
Inter Milan
Tottenham Hotspur

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Antonio Conte (fæddur 31. júlí 1969) er ítalskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður. Hann er núverandi stjóri Tottenham Hotspur.

Conte var mikilvægur leikmaður Juventus og spilaði sem miðjumaður. Hann vann 5 Serie A titla og Meistaradeild Evrópu. Conte gerðist knattspyrnustjóri árið 2006. Hann hefur sem stjóri unnið titla með Juventus, Chelsea og Inter Milan.

Titlar sem leikmaður[breyta | breyta frumkóða]

Juventus

 • Serie A: 1994–95, 1996–97, 1997–98, 2001–02, 2002–03
 • Coppa Italia: 1994–95
 • Supercoppa Italiana: 1995, 1997, 2002, 2003
 • UEFA Champions League: 1995–96
 • UEFA Cup: 1992–93
 • Intercontinental Cup: 1996
 • UEFA Intertoto Cup: 1999

Landslið

 • HM 1994: Silfur
 • EM 2000: Silfur

Titlar sem knattspyrnustjóri[breyta | breyta frumkóða]

Bari

 • Serie B: 2008–09

Juventus

 • Serie A: 2011–12, 2012–13, 2013–14
 • Supercoppa Italiana: 2012, 2013

Chelsea

 • Premier League: 2016–17
 • FA Cup: 2017–18

Inter Milan

 • Serie A: 2020–21
 • UEFA Europa League 2. sæti: 2019–20