Fara í innihald

John Terry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Terry (2009).

John Terry (f. 7. desember 1980) er fyrrum fótboltamaður sem spilaði lengst af fyrir Chelsea FC sem bakvörður. Hann vann Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum með Chelsea. Terry var uppalinn hjá West Ham.

Hann var aðstoðarþjálfari Aston Villa 2018-2021.[1]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „John Terry: Aston Villa assistant head coach leaves club after three years on Dean Smith's coaching staff“. Sky Sports (enska).