Vincent Kompany
Vincent Kompany (fæddur 10. apríl 1986) er belgískur knattspyrnumaður og spilar sem varnarmaður. Hann er þjálfari og leikmaður belgíska liðsins RSC Anderlecht. Kompany var lengi með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City.
Hann byrjaði atvinnuferill sinn hjá Anderlecht. Kompany var með City frá 2008-2019 og vann 4 deildartitla með liðinu.
