Vincent Kompany

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vincent Kompany

Vincent Kompany (fæddur 10. apríl 1986) er belgískur knattspyrnumaður sem leikur í stöðu varnarmanns hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og belgískur landsliðinu. Hann byrjaði atvinnuferill sinn hjá belgískur félaginu Anderlecht. Kompany hefur verið með City frá árinu 2008 og unnið 4 titla í enksu úrvalsdeildinni með liðinu.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.