Luís Figo
Luís Figo | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Luís Filipe Madeira Caeiro Figo[1] | |
Fæðingardagur | 4. nóvember 1972 | |
Fæðingarstaður | Almada, Portúgal | |
Hæð | 1,80 m[2] | |
Leikstaða | Miðjumaður, vængmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Internazionale | |
Númer | 7 | |
Yngriflokkaferill | ||
União Futebol Clube "Os Pastilhas" Sporting CP | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1989–1995 1995–2000 2000–2005 2005–2009 |
Sporting CP Barcelona Real Madrid Internazionale |
137 (16) 172 (30) 164 (38) 105 (9) |
Landsliðsferill | ||
1991–2006 | Portúgal | 127 (32) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Luís Filipe Madeira Caeiro Figo (fæddur 4. nóvember, 1972 í Lissabon, Portúgal) er portúgalskur fyrrum knattspyrnumaður. Figo var valinn knattspyrnumaður Evrópu árið 2000 og leikmaður ársins af FIFA árið 2001. Hann er einn fárra leikmanna sem hefur spilað með tveimur stærstu fótboltaliðum Spánar, FC Barcelona og Real Madrid. Hann endaði ferilinn með Internazionale í Mílanó árið 2009.
Figo er næsthæstur í stoðsendingum í La Liga (með 106) á eftir Lionel Messi. Hann spilaði 127 leiki með landsliði Portúgal og er næstleikjahæstur á eftir Cristiano Ronaldo. Figo var með í 3 Evrópukeppnum og 2 HM-keppnum og var í liðinu sem vann silfur á EM 2014.
Bikarar[breyta | breyta frumkóða]
- Portúgal -Bikarkeppni,
- Spánn: La Liga, 4 titlar, 2 bikarkeppnistitlar, 3 superbikarar
- Ítalía: 4 Serie A titlar, 1 bikarkeppnistitill, 3 Super Cup titlar.
- Evrópa: Meistaradeildin: 1 bikar, 2 UEFA Super Cups,
- Heimsálfur: 1 Intercontinental bikar
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Inter Squad“. Inter.it. Sótt 1. ágúst 2007.
- ↑ „Figo Stats“. FootballDatabase.com. Sótt 23. desember 2006.