Leeds
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/7/71/Leeds_Montage.jpg/220px-Leeds_Montage.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/85/Briggate%2C_Leeds.jpg/250px-Briggate%2C_Leeds.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/b9/St_Peter%2C_Leeds_%28Leeds_Parish_Church%29_%285373648288%29.jpg/220px-St_Peter%2C_Leeds_%28Leeds_Parish_Church%29_%285373648288%29.jpg)
Leeds er borg í Vestur-Yorkshire á Englandi við Aire-ána. Hún er fjórða fjölmennasta borg á Bretlandi. Árið 2017 var fólksfjöldi Leeds um 785.000. Hún er ein af átta stærstu borgum Englands.
Á miðöldum var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að verslunarbæ. Í iðnbyltingunni breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist borgarréttindi árið 1893. Í byrjun tuttugustu aldar hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og Leeds-háskóla. Borgin er einnig stærsta fjármála- og lagastofnanamiðstöð landsins fyrir utan London.
Leeds United er knattspyrnufélag borgarinnar.
Vinaborgir
[breyta | breyta frumkóða]Leeds er vinaborg eftirfarandi borga: