Fara í innihald

Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Menntamálaráðuneyti)
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stofnár 1947
Ráðuneytisstjóri [1]
Fjárveiting 71.829,2 2015
Staðsetning Sölvhólsgata 4
150 Reykjavík
Vefsíða
Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Mennta- og menningar­mála­ráðuneyti Íslands er eitt af níu ráðuneytum Stjórnarráð Íslands. Ráðuneytið lýtur að menntun og fræðslu á Íslandi, og var stofnað formlega 1. júní 1947 þegar ákveðið var að forsætis- og menntamálaráðuneytið skyldu framvegis starfa undir sama ráðuneytisstjóra. Þetta hélst óbreytt til 1. janúar 1970, en á þeim tíma var þeim skipt í tvö ráðuneyti. Æðsti yfirmaður þess er mennta- og menningarmálaráðherra og æðsti embættismaður er ráðuneytisstjóri. Sitjandi ráðherra er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.

Helstu málefni

[breyta | breyta frumkóða]

Nokkur af helstu málefnum sem ráðuneytið fer með varða:


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Starfsfólk“. Sótt 4. apríl 2010.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Ytri krækjur

[breyta | breyta frumkóða]