Massachusetts
Útlit
(Endurbeint frá The Commonwealth of Massachusetts)
Massachusetts | |
---|---|
Commonwealth of Massachusetts | |
Viðurnefni:
| |
Kjörorð: Ense petit placidam sub libertate quietem (latína) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 6. febrúar 1788 | (6. fylkið)
Höfuðborg (og stærsta borg) | Boston |
Stærsta sýsla | Middlesex |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Maura Healey (D) |
• Varafylkisstjóri | Kim Driscoll (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar | 9 Demókratar |
Flatarmál | |
• Samtals | 27.363 km2 |
• Land | 20.202 km2 |
• Vatn | 7.032 km2 (26,1%) |
• Sæti | 44. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 296 km |
• Breidd | 184 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 150 m |
Hæsti punktur (Mount Greylock) | 1.063,4 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi (2023)[1] | |
• Samtals | 7.001.399 |
• Sæti | 16. sæti |
• Þéttleiki | 344/km2 |
• Sæti | 3. sæti |
Heiti íbúa | Bay Stater, Massachusite, Massachusettsan |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | UTC–05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC–04:00 (EDT) |
Póstnúmer | MA |
ISO 3166 kóði | US-MA |
Stytting | Mass. |
Breiddargráða | 41°14'N til 42°53'N |
Lengdargráða | 69°56'V til 73°30'V |
Vefsíða | mass |
Massachusetts er fylki á norðausturströnd Bandaríkjanna og er hluti af Nýja Englandi. Landamæri þess markast af Rhode Island og Connecticut í suðri, New York í vestri og Vermont og New Hampshire í norðri; þá liggur austurströndin að Atlantshafi. Fylkishöfuðborgin er Boston sem er einnig fjölmennasta borg fylkisins en í fylkinu búa um 7 milljónir manna (2020). Massachusetts varð sjötta viðurkennda fylki Bandaríkjanna þann 6. febrúar árið 1788.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „US Census Bureau Quick Facts: Massachusetts“. census.gov. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 7. mars 2023. Sótt 15. apríl 2023.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Massachusetts.