Suður-Karólína
Útlit
Suður-Karólína
South Carolina | |
---|---|
Viðurnefni: The Palmetto State | |
Kjörorð: Dum spiro spero (latína) (enska: While I breathe, I hope) Animis opibusque parati (latína) (enska: Prepared in mind and resources) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 23. maí 1788 | (8. fylkið)
Höfuðborg | Columbia |
Stærsta borg | Charleston |
Stærsta sýsla | Greenville |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Henry McMaster (R) |
• Varafylkisstjóri | Pamela Evette (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 82.932,7 km2 |
• Land | 77.856,9 km2 |
• Vatn | 5.075,8 km2 (6,12%) |
• Sæti | 40. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 420 km |
• Breidd | 320 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 110 m |
Hæsti punktur (Sassafras Mountain) | 1.085 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi (2023)[1] | |
• Samtals | 5.373.555 |
• Sæti | 23. sæti |
• Þéttleiki | 69/km2 |
• Sæti | 19. sæti |
Heiti íbúa |
|
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | SC |
ISO 3166 kóði | US-SC |
Stytting | S.C. |
Breiddargráða | 32°02'N til 35°13'N |
Lengdargráða | 78°32'V til 83°21'V |
Vefsíða | sc |
Suður-Karólína (enska: South Carolina) er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Norður-Karólínu í norðri, Atlantshafi í austri og Georgíu í suðri og vestri. Flatarmál Suður-Karólínu er 82.932 ferkílómetrar.
Höfuðborg fylkisins heitir Columbia. Stærsta borgin er Charleston. Íbúar fylkisins er um 5,3 milljónir (2023).
Karólínu-fylkin í Bandaríkjunum heita ekki í höfuðið á neinni Karolínu heldur Karl 1. Englandskonungi og ummyndaðist nafnið að nokkru gegnum latínuna.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Suður-Karólínu.