Fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Fylki“ getur einnig átt við fylki í stærðfræði.

Fylki er stjórnsýslueining innan ríkis. Hugtakið í íslensku er notað yfir tvær mjög ólíkar stjórskipulegar einingar.

  • Annars vegar yfir það sem á norsku heitir fylke, á dönsku amt, sænsku län, finnsku lääni og í Frakklandi départements. Þessi hugtök eru nánast það sama og sýslur á Íslandi og eru yfirleitt þýdd sem county á ensku. Það er að segja lag á milli sveitarfélaga og ríkisvalds. Þau hafa aldrei löggjafarvald en gegna mismunandi hlutverki í ákveðnum geirum opinbers valds og þjónustu. Í sumum löndum löggæsluábyrgð, heilbrigiðsmál eða skólamál.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]