Norður-Karólína
Útlit
Norður-Karólína
North Carolina | |
---|---|
Viðurnefni: The Tarheel State, The Old North State | |
Kjörorð: Esse quam videri („To be, rather than to seem“) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 21. nóvember 1789 | (12. fylkið)
Höfuðborg | Raleigh |
Stærsta borg | Charlotte |
Stærsta sýsla | Wake |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Roy Cooper (D) |
• Varafylkisstjóri | Mark Robinson (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 139.391 km2 |
• Land | 125.919,8 km2 |
• Vatn | 13.471,2 km2 (9,66%) |
• Sæti | 28. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 804 km |
• Breidd | 296 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 210 m |
Hæsti punktur | 2.037 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 10.439.388 |
• Sæti | 9. sæti |
• Þéttleiki | 82,9/km2 |
• Sæti | 14. sæti |
Heiti íbúa | North Carolinian, Tar Heel |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | NC |
ISO 3166 kóði | US-NC |
Stytting | N.C. |
Breiddargráða | 33°50'N til 36°35'N |
Lengdargráða | 75°28'V til 84°19'V |
Vefsíða | nc |
Norður-Karólína (enska: North Carolina) er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Virginíu í norðri, Atlantshafi í austri, Suður-Karólínu í suðri, Georgíu í suðvestri og Tennessee í vestri. Flatarmál Norður-Karólínu er 139.389 ferkílómetrar.
Höfuðborg fylkisins heitir Raleigh en Charlotte er stærsta borg fylkisins. Íbúar fylkisins eru 10.439.388 (2020). Hæsta fjall ríkisins er Mount Mitchell í Appalachiafjöllum.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Norður-Karólínu.