New Hampshire
Útlit
New Hampshire | |
---|---|
State of New Hampshire | |
Viðurnefni: Granite State (Granít fylkið), White Mountain State | |
Kjörorð: Live Free or Die (Lifðu frjáls eða deyðu) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 21. júní 1788 | (9. fylkið)
Höfuðborg | Concord |
Stærsta borg | Manchester |
Stærsta sýsla | Hillsborough |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Chris Sununu (R) |
• Varafylkisstjóri | Jeb Bradley (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 24.216 km2 |
• Land | 23.190 km2 |
• Vatn | 1.026 km2 (4,2%) |
• Sæti | 46. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 305 km |
• Breidd | 110 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 300 m |
Hæsti punktur (Mount Washington) | 1.916,67 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi (2023)[1] | |
• Samtals | 1.402.054 |
• Sæti | 42. sæti |
• Þéttleiki | 58/km2 |
• Sæti | 21. sæti |
Heiti íbúa | Granite Stater, New Hampshirite |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | NH |
ISO 3166 kóði | US-NH |
Stytting | N.H. |
Breiddargráða | 42°42'N til 45°18'N |
Lengdargráða | 70°36'V til 72°33'V |
Vefsíða | nh |
New Hampshire er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að Kanada í norðri, Maine og Atlantshafi í austri, Massachusetts í suðri og Vermont í vestri. Flatarmál New Hampshire er 24.216 ferkílómetrar.
Höfuðborg fylkisins heitir Concord. Stærsta borg fylkisins heitir Manchester. Tæplega 1,4 milljónir manns búa (2020) í New Hampshire.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „State Population Totals and Components of Change: 2020-2023“. U.S. Census Bureau. Sótt 19. janúar 2024.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist New Hampshire.