Fara í innihald

Navahóíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Navahóíska er tungumál Navahóa. Telst til Na-Dene mála auk tuttugu annarra. Enn í dag tala yfir 140 þúsund manns málið.[1]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 149,000 (1990) Ethnologue, Languages of the World. SIL.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.