Miðhálendið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Herðubreið
Kerlingarfjöll séð frá Kili

Miðhálendið er óbyggt hálendið í yfir 500 metra hæð sem nær yfir stærstan hluta Íslands inni í landi og sem að jafnaði hentar ekki til búsetu vegna kulda og/eða skorts á jarðvegi. Að öðru leyti er náttúra þessa svæðis gríðarlega fjölbreytt. Á þessu svæði er t.d. að finna hveri, hraun, jökla, ár, stöðuvötn og gróðurvinjar. Hluti hálendisins hefur verið nýttur sem afrétt. Ferðamennska fer þar vaxandi, einkum á sumrin.

Þjóðleiðir milli landshluta voru eitt sinn á miðhálendinu. Í dag eru ákveðnir fjallvegir um það líkt og Kjölur og Sprengisandur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.