Hafrahvammagljúfur
Jump to navigation
Jump to search
Hafrahvammagljúfur eru mikil gljúfur á Austurlandi sem Jökulsá á Dal gróf. Þau eru hæst um 200 metrar og er lengd 8 kílómetrar að lengd. Hluta gljúfrana er hægt að sjá frá Kárahjúkum en norðurhluti gljúfranna fór undir Hálslón. Dimmugljúfur eru í framhaldi af Hafrahvammagljúfrum. [1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Hafrahvammagljúfur East.is, skoðað 28. jan. 2019