Vesturöræfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mosagróður.
Heiðalönd.

Vesturöræfi eru heiðalönd í um 6-700 metra hæð vestan Snæfells og austan Jökulsár á Brú. Þar ásamt Brúaröræfum eru meginstöðvar hreindýra á Íslandi.[1] Einnig eru þar ýmsir fuglar eins og heiðagæs. Á Vesturöræfum er að mestu gróið land frá Hrafnkelsdal og inn undir Brúarjökul. [2] Vesturöræfi eru hluti af Miðhálendinu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. SNÆFELL Geymt 2016-01-23 í Wayback Machine Nat. Skoðað 20. janúar 2016.
  2. Hálendið Geymt 2016-04-03 í Wayback Machine Austurland. Skoðað 20. janúar 2016.