Fjallabak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fjallabak

Fjallabak er samkvæmt orðabók bakhlið fjalla eða svæðið hinum megin fjalla. En sá hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja nefnist almennt Fjallabak. Svæðið er þekkt fyrir stórbrotna og einstæða náttúru. Svæðið er friðland samkvæmt lögum. Að Fjallabaki eru margar vinsælar gönguleiðir eins og Laugavegurinn sem liggur úr Landmannalaugum yfir í Þórsmörk. Hann er talinn ein af vinsælustu hálendisgönguleiðum í heimi [heimild vantar].

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.