Fara í innihald

Georgía (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Georgía (fylki BNA))
Georgía
Georgia
State of Georgia
Opinbert innsigli Georgíufylkis
Viðurnefni: 
Peach State, Empire State of the South
Kjörorð: 
Wisdom, Justice & Moderation
Georgía merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Georgíufylkis í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki2. janúar 1788; fyrir 236 árum (1788-01-02) (4. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Atlanta
Stærsta sýslaFulton
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriBrian Kemp (R)
 • VarafylkisstjóriBurt Jones (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Jon Ossoff (D)
  • Raphael Warnock (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 9 Repúblikanar
  • 5 Demókratar
Flatarmál
 • Samtals153.909 km2
 • Land149.976 km2
 • Vatn3.933 km2  (2,6%)
 • Sæti24. sæti
Stærð
 • Lengd480 km
 • Breidd370 km
Hæð yfir sjávarmáli
180 m
Hæsti punktur

(Brasstown Bald)
1.458 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals11.029.227
 • Sæti8. sæti
 • Þéttleiki71,5/km2
  • Sæti18. sæti
Heiti íbúaGeorgian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
 • Töluð tungumál
  • Enska
  • Spænska: 7,42%
  • Önnur: 2,82%
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
GA
ISO 3166 kóðiUS-GA
StyttingGa.
Breiddargráða30.356°N til 34.985°N
Lengdargráða80.840°V til 85.605°V
Vefsíðageorgia.gov

Georgía er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Georgía liggur að Tennessee og Norður-Karólínu í norðri, Suður-Karólínu og Atlantshafi í austri, Flórída í suðri og Alabama í vestri. Georgía er 153.909 ferkílómetrarflatarmáli. Fylkið var upprunalega bresk nýlenda og sem slík var hún nefnd eftir Georgi 2. Bretlandskonungi.

Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Atlanta. Um 10,7 milljónir manns búa í Georgíu (2020).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „US Census Quickfacts, Population Estimates, July 1 2023“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit (PDF) af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 21. desember 2023.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.