Fara í innihald

Fédération Cynologique Internationale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fédération Cynologique Internationale (FCI) er félag sem heldur utan um mörg hundaræktarfélög í heiminum og setur viðmið um skiptingu hundategunda.

Félagið var stofnað 22. maí 1911 af Belgíu (Société Royale Saint-Hubert), Frakklandi (Société Centrale Canine de France), Hollandi (Raad van Beheer op Kynologisch Gebied), Þýskalandi (Kartell für das Deutsche Hundewesen en und Die Delegierten Kommission) og Austurríki (Osterreichischer Kynologenverband). Félagið dró saman segl sín á meðan á fyrri heimsstyrjöldinni stóð en var endurstofnað af Société Centrale Canine de France og Société Royale Saint-Hubert árið 1922.

FCI starfar nú meðal 80 félaga í jafn mörgum löndum og viðurkenna alls 332 hundategundir. Árið 1885 var þeim skipt í 20 hópa en þeim var fækkað í 11 á 20. öld og allt niður í 10 hópa árið 1950. Hver hópur hefur undirkafla.

Skipting hundanna

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Smala- og rekstrarhundar (þó ekki svissneskur búhundur)
  2. Varð- og vinnuhundar
  3. Terrier-hundar
  4. Langhundar
  5. Spísshundar
  6. Þefhundar
  7. Bendar
  8. Sækjar og vatnahundar
  9. Kjölturakkar
  10. Mjóhundar

Aðildafélög

[breyta | breyta frumkóða]
Land Nafn Vefsíða
Argentína Federación Cinológica Argentina Vefsíða Geymt 13 febrúar 2006 í Wayback Machine
Ástralía Australian National Kennel Council Vefsíða Geymt 19 október 2007 í Wayback Machine
Austurríki Österreichische Kynologenverband Vefsíða
Barein Kennel Club of Bahrain
Belgía Société Royale Saint-Hubert Vefsíða Geymt 25 janúar 2021 í Wayback Machine
Bólivía Kennel Club Boliviano Vefsíða Geymt 28 janúar 2006 í Wayback Machine
Bosnía Unija Kinoloskih Saveza Bosne Vefsíða Geymt 8 febrúar 2006 í Wayback Machine
Brasilía Confederaçao Brasileira de Cinofilia Vefsíða
Búlgaría Bulgarian Republican Federation of Cynology Vefsíða Geymt 10 febrúar 2006 í Wayback Machine
Chile Kennel Club de Chile Vefsíða
Danmörk Dansk Kennel Klub Vefsíða Geymt 14 október 2006 í Wayback Machine
Dóminíska lýðveldið Federación Canina Dominicana
Ekvador Asociación Ecuatoriana de Registros Caninos Vefsíða Geymt 30 desember 2005 í Wayback Machine
El Salvador Asociación Canófila Salvadoreña Vefsíða Geymt 28 janúar 2006 í Wayback Machine
Eistland Eesti Kennelliit Vefsíða Geymt 13 mars 2008 í Wayback Machine
Filippseyjar Philippine Canine Club Vefsíða Geymt 12 október 2006 í Wayback Machine
Finnland Suomen Kennelliitto Vefsíða Geymt 27 janúar 2006 í Wayback Machine
Frakkland Société Centrale Canine Vefsíða
Georgía Fédération Cynologique de Géorgie
Gíbraltar Gibraltar Kennel Club Vefsíða Geymt 8 desember 2006 í Wayback Machine
Gvatemala Asociación Guatemalteca de Criadores de Perros
Grikkland Kennel Club of Greece Vefsíða
Holland Raad van Beheer op Kynologisch Gebied in Nederland Vefsíða
Hondúras Asociación Canófila de Honduras
Hong Kong Hong Kong Kennel Club Vefsíða
Hvíta-Rússland Belorussian Cynological Union Vefsíða
Ísland Hundaræktarfélags Íslands Vefsíða
Indland Kennel Club of India Vefsíða Geymt 13 júlí 2006 í Wayback Machine
Indónesía All Indonesia Kennel Club
Írland Irish Kennel Club Vefsíða Geymt 29 janúar 2006 í Wayback Machine
Ísrael Israel Kennel Club
Ítalía Ente Nazionale della Cinofilia Italiana Vefsíða
Japan Japan Kennel Club Vefsíða
Kasakstan Union of Cynologists of Kazakstan
Kólumbía Asociación Club Canino Colombiano Vefsíða
Kosta Ríka Asociación Canófila Costarricense Vefsíða Geymt 5 febrúar 2007 í Wayback Machine
Króatía Hrvatski Kinoloski Savez Vefsíða
Kúba Federación Cinólogica de Cuba
Kýpur Cyprus Kennel Club Vefsíða
Lettland Latvian Cynological Federation Vefsíða
Litháen Lietuvos Kinologu Draugija Vefsíða
Lúxemborg Union Cynologique Saint Hubert Luxembourg Vefsíða
Makedónía Kennel Association of the Republic of Macedonia
Malasía Malaysian Kennel Association Vefsíða Geymt 27 maí 2010 í Wayback Machine
Malta Malta Kennel Club Vefsíða Geymt 12 mars 2008 í Wayback Machine
Marokkó Société Centrale Canine Marocaine
Mexíkó Federacíon Canófila Mexicana Vefsíða Geymt 5 febrúar 2006 í Wayback Machine
Moldóva Moldavian Kennel Union Vefsíða Geymt 31 janúar 2008 í Wayback Machine
Mónakó Société Canine de Monaco
Nýja-Sjáland New Zealand Kennel Club Vefsíða
Níkaragúa Asociación Canina Nicaragüense
Noregur Norsk Kennel Klub Vefsíða
Panama Club Canino de Panama
Paragvæ Paraguay Kennel Club
Perú Kennel Club Peruano Vefsíða
Pólland Polski Zwiazek Kynologiczny Vefsíða
Portúgal Clube Português de Canicultura Vefsíða Geymt 6 febrúar 2006 í Wayback Machine
Púertó Ríkó Federación Canófila de Puerto Rico Vefsíða
Rúmenía Asociatia Chinologica Romana Vefsíða
Rússland Russian Kynological Federation Vefsíða Geymt 20 janúar 2021 í Wayback Machine
San Marínó Kennel Club San Marino Vefsíða
Singapúr Singapore Kennel Club Vefsíða
Slóvakía Slovenska Kynologicka Jednota Vefsíða
Slóvenía Slovenian Kennel Club Vefsíða
Suður-Afríka Kennel Union of Southern Africa Vefsíða Geymt 23 september 2006 í Wayback Machine
Suður-Kórea Korean Canine Club Vefsíða Geymt 3 febrúar 2006 í Wayback Machine
Spánn Real Sociedad Canina en España Vefsíða
Srí Lanka Kennel Association of Sri Lanka
Sviss Société Cynologique Suisse Vefsíða
Svíþjóð Svenska Kennelklubben Vefsíða
Tævan Kennel Club of Taiwan
Tæland Kennel Club of Thailand
Tékkland Ceskomoravská Kynologická Unie Vefsíða
Ungverjaland Magyar Ebtenyésztök Orszagos Egyesülete Vefsíða
Úkraína Ukrainian Kennel Union Vefsíða Geymt 27 maí 2006 í Wayback Machine
Úrúgvæ Kennel Club Uruguayo Vefsíða
Úsbekistan Cynological Federation of Uzbekistan
Venesúela Federación Canina de Venezuela
Þýskaland Verband für das Deutsche Hundewesen Vefsíða