Kórall
Kórall | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
![]() Diploria labyrinthiformis
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Undirflokkar | ||||||
Kórall eru sjávardýr af flokki kóraldýra (fræðiheiti: Anthozoa) sem einnig inniheldur sæfjöður og aðrar tegundir holdýra. Kórallar mynda gjarnan stór sambýli og hópurinn inniheldur meðal annars steinkóralla sem byggja stærstu kóralrifin.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
„Hvernig verða kórallar til?“ á Vísindavefnum