Fara í innihald

George Town

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
George Town á Cayman-eyjum.

George Town er bær á eyjunni Grand Cayman í Karíbahafi og höfuðstaður Cayman-eyja. Íbúar eru rúmlega 34 þúsund og bærinn er því sá fjölmennasti af öllum bæjum breskra handanhafshéraða.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.