George Town

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
George Town á Cayman-eyjum.

George Town er bær á eyjunni Grand Cayman í Karíbahafi og höfuðstaður Cayman-eyja. Íbúar eru rúmlega 34 þúsund og bærinn er því sá fjölmennasti af öllum bæjum breskra handanhafshéraða.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.