Arizona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Arisóna)
Jump to navigation Jump to search
Fáni Skjöldur
Flag of Arizona.svg
Kortið sýnir staðsetningu Arizona

Arizona er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Arizona liggur að Utah í norðri, New Mexico í austri, Mexíkó í suðri, Kaliforníu í vestri og Nevada í norðvestri. Arizona og Colorado eru horn í horn í norðaustur frá Arizona. Flatarmál Arizona er 295.254 ferkílómetrar.

Um 6,4 milljón manns býr í Arizona (2010). Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Phoenix. Í Phoenix búa um það bil 1,5 milljón manns. Í Arizona tala um 70% ensku, 20% spænsku og restin Navajo og annað.


  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.