Arizona
Útlit
(Endurbeint frá Arísóna)
Arizona
Arisóna | |
---|---|
Viðurnefni:
| |
Kjörorð: | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 14. febrúar 1912 | (48. fylkið)
Höfuðborg (og stærsta borg) | Phoenix |
Stærsta sýsla | Maricopa |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Katie Hobbs (D) |
• Varafylkisstjóri | Adrian Fontes (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 295.234 km2 |
• Land | 294.207 km2 |
• Vatn | 1.026 km2 (0,3%) |
• Sæti | 6. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 645 km |
• Breidd | 500 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 1.250 m |
Hæsti punktur (Humphreys Peak) | 3.852 m |
Lægsti punktur | 22 m |
Mannfjöldi (2023)[1] | |
• Samtals | 7.431.344 |
• Sæti | 14. sæti |
• Þéttleiki | 25,17/km2 |
• Sæti | 32. sæti |
Heiti íbúa | Arizonan |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | |
Mest af fylkinu | UTC−07:00 (MST) |
Navahóaþjóðin | UTC−07:00 (MST) |
• Sumartími | UTC−06:00 (MDT) |
Póstnúmer | AZ |
ISO 3166 kóði | US-AZ |
Stytting | Ariz. |
Breiddargráða | 31°20'N til 37°N |
Lengdargráða | 109°03'V til 114°49'V |
Vefsíða | az |
Arizona (einnig ritað Arisóna) er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Utah í norðri, Nýju-Mexíkó í austri, Mexíkó í suðri, Kaliforníu í vestri og Nevada í norðvestri. Arizona og Colorado eru horn í horn í norðaustur frá Arizona. Flatarmál Arizona er 295.234 ferkílómetrar.
Miklagljúfursþjóðgarðurinn er í fylkinu.
Samfélag
[breyta | breyta frumkóða]Um 7,4 milljón manns býr í Arizona (2023).[1] Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Phoenix. Tucson er önnur stór borg.
Í Phoenix búa um það bil 1,6 milljón manns (2020). Í Arizona tala um 70% ensku, 20% spænsku og restin Navajo og annað.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „US Census Bureau Quick Facts: Arizona“. census.gov. United States Census Bureau. Sótt 7. ágúst 2024.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Arizona.