1909
Útlit
(Endurbeint frá Apríl 1909)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1909 (MCMIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 14. febrúar - Sjálfstæðisflokkurinn eldri var stofnaður.
- 11. apríl - Ungmennafélagið Afturelding var stofnað.
- 1. júlí - Franch Michelsen ehf, úrsmíðaverkstæði og verslun, var stofnað.
- Vatnsveita Reykjavíkur var sett á stofn.
- Landsbankamálið hófst.
- UMFS Dalvík var stofnað.
- Landsbókasafn Íslands flutti í Safnahúsið.
- Málleysingjaskólinn, síðar Heyrnleysingjaskólinn hóf kennslu í Reykjavík.
Fædd
- 2. nóvember - Ásgeir Blöndal Magnússon, málfræðingur og orðabókarhöfundur (d. 1987)
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 7. janúar - Kólumbía viðurkennir sjálfstæði Panama.
- 9. janúar - Ernest Shackleton kemst syðst allra á Suðurpólinn en komst ekki á sjálfan pólinn.
- 28. janúar - Bandarískir hermenn yfirgefa Kúbu en þeir höfðu verið þar síðan Stríð Spánar og Bandaríkjanna hófst 1898.
- 6. apríl - Robert Peary kemst fyrstur manna á Norðurpólinn.
- 11. apríl - Borgin Tel Aviv er stofnuð í Ísrael.
- 14. apríl - Adana-fjöldamorðið: Ottóman-Tyrkir drepa 15.000-30.000 kristna Armena.
- 19. apríl - BP-olíufyrirtækið er stofnað.
- 25. júlí - Louis Blériot flýgur fyrst yfir Ermasund.
- október - Suzuki-saumavélafyrirtækið er stofnað, forveri bíla- og mótorhjólaframleiðandans.
- 26. október – Itō Hirobumi, forsætisráðherra Japans er ráðinn af dögum af kóreskum sjálfstæðissinna í Mansjúríu.
- 18. nóvember – José Santos Zelaya einræðisherra Níkaragva tekur 500 byltingarsinna af lífi.
- 27. nóvember - Bergensbanen, lestarleiðin milli Björgvinar og Ósló, opnaði.
- 19. desember – Borussia Dortmund knattspyrnufélagið er stofnað í Dortmund.
- 23. desember - Albert 1. Belgíukonungur tekur við af frænda sínum Leópold 2.
- 31. desember - Manhattanbrúin var opnuð.
Fædd
- 22. janúar - U Thant, búrmískur ríkiserindreki og aðalritari Sameinuðu þjóðanna (d. 1974).
- 9. febrúar - Rob-Vel, franskur teiknimyndasagnahöfundur (d. 1991).
- 24. febrúar - Max Black, bandarískur heimspekingur (d. 1988).
- 24. mars - Adalbert Deșu, rúmenskur knattspyrnumaður (d. 1937).
- 30. apríl - Júlíana Hollandsdrottning (d. 2004)
- 30. maí - Benny Goodman, bandarískur tónlistarmaður (d. 1986)
- 20. júní - Errol Flynn, bandarískur leikari (d. 1959).
- 13. júlí - Souphanouvong, stjórnmálamaður í Laos (d. 1995).
- 14. ágúst - Juan Carreño, mexíkóskur knattspyrnumaður (d. 1940).
- 21. september - Kwame Nkrumah, stjórnmálamaður og sjálfstæðishetja frá Gana (d. 1972).
- 29. október - Ivan Bek, júgóslavneskur knattspyrnumaður (d. 1963).
- 4. nóvember - Bert Patenaude, bandarískur knattspyrnumaður (d. 1974).
- 25. nóvember - Đorđe Vujadinović, júgóslavneskur knattspyrnumaður (d. 1990).
- 6. desember - Oldřich Nejedlý, tékkóslóvakískur knattspyrnumaður (d. 1990).
Dáin
- 13. febrúar - Hugo Hørring, danskur forsætisráðherra (f. 1842).
- 26. febrúar - Hermann Ebbinghaus, þýskur heimspekingur og sálfræðingur (f. 1850).