U Thant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
U Thant

U Thant (búrmíska: ဦးသန့်; 22. janúar 190925. nóvember 1974) var búrmískur ríkiserindreki og þriðji aðalritari Sameinuðu þjóðanna frá 1961 til 1971. Hann var valinn í embættið eftir að fyrirrennari hans, Dag Hammarskjöld, lést í flugslysi í september 1961.


Fyrirrennari:
Dag Hammarskjöld
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna
(1961 – 1971)
Eftirmaður:
Kurt Waldheim


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.