Fara í innihald

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2019
Upplýsingar móts
MótshaldariFrakkland
Dagsetningar7. júní-7. júlí
Lið24 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar9 (í 9 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar USA (4. titill)
Í öðru sæti Holland
Í þriðja sæti Svíþjóð
Í fjórða sæti England
Tournament statistics
Leikir spilaðir52
Mörk skoruð146 (2,81 á leik)
Markahæsti maður Ellen White; Alex Morgan & Megan Rapinoe
(6 mörk)
2015
2023

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2019 var haldið í Frakklandi dagana 7. júní til 7. júlí. Þetta var áttunda heimsmeistaramót kvenna og lauk með því að Bandaríkin urðu heimsmeistarar í fjórða sinn.

Aðdragandi[breyta | breyta frumkóða]

Auglýst var eftir umsóknarlöndum til að halda HM 2019 á árinu 2014. Fimm ríki föluðust eftir keppninni: Frakkland, England, Suður-Kórea, Nýja-Sjáland og Suður-Afríka. Að lokum voru það þó aðeins Frakkland og Suður-Kórea sem héldu umsóknum sínum til streitu.

Þann 19. mars 2015 var tilkynnt að Frökkum hefði verið úthlutað mótinu og urðu þar með þriðja Evrópuþjóðin til að gegna því hlutverki.

Forkeppni[breyta | breyta frumkóða]

Alls staðar annars staðar en í Evrópu var viðkomandi álfukeppni látin gegna hlutverki forkeppni. Í Evrópu var keppt í sjö riðlum þar sem sigurliðin fengu farmiðann til Frakkland, auk eins liðs sem fór áfram úr umspili fjögurra stigahæstu annars sætisliðanna. Íslendingar höfnuðu í öðru sæti síns riðils á eftir Þjóðverjum. Það skilaði liðinu ekki nema í fimmta sætið í röð liða í öðru sæti, með stiginu minna en Danir. Hollendingar enduðu á að hirða síðasta sæti Evrópu og fóru síðan alla leið í úrslitaleikinn.

Síðasta sætið á HM kom í hlut Argentínu í nóvember 2018 eftir sigur liðsins á Panama í umspilseinvígi.

Þátttökulið[breyta | breyta frumkóða]

Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 7 1 +6 9
2 Noregur 3 2 0 1 6 3 +3 6
3 Nígería 3 1 0 2 2 4 -2 3
4 Suður-Kórea 3 0 0 3 1 8 -7 0
7. júní
Frakkland 4-0 Suður-Kórea Parc des Princes, París
Áhorfendur: 45.261
Dómari: Claudia Umpiérrez, Úrúgvæ
Le Sommer 9, Renard 35, 45+2, Henry 85
8. júní
Noregur 3-0 Nígería Stade Auguste-Delaune, Reims
Áhorfendur: 11.058
Dómari: Kate Jacewicz, Ástralíu
Reiten 17, Utland 34, Ohale 37 (sjálfsm.)
12. júní
Nígería 2-0 Suður-Kórea Stade des Alpes, Grenoble
Áhorfendur: 11.252
Dómari: Anastasia Pustovoitova, Rússlandi
Kim Do-yeon 29 (sjálfsm.), Oshoala 75
12. júní
Frakkland 2-1 Noregur Allianz Riviera, Nice
Áhorfendur: 34.872
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Gauvin 46, Le Sommer 72 (vítasp.) Renard 54 (sjálfsm.)
17. júní
Nígería 0-1 Frakkland Roazhon Park, Rennes
Áhorfendur: 28.267
Dómari: Melissa Borjas, Hondúras
Renard 79 (vítasp.)
17. júní
Suður-Kórea 1-2 Noregur Stade Auguste-Delaune, Reims
Áhorfendur: 13.034
Dómari: Marie-Soleil Beaudoin, Kanada
Yeo Min-ji 78 Graham Hansen 5 (vítasp), Herlovsen 51 (vítasp.)

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þýskaland 3 3 0 0 6 0 +6 9
2 Spánn 3 1 1 1 3 2 +1 4
3 Kína 3 1 1 1 1 1 0 4
4 Suður-Afríka 3 0 0 3 1 8 -7 0
8. júní
Þýskaland 1-0 Kína Roazhon Park, Rennes
Áhorfendur: 15.283
Dómari: Marie-Soleil Beaudoin, Kanada
Gwinn 66
8. júní
Spánn 3-1 Suður-Afríka Stade Océane, Le Havre
Áhorfendur: 12.044
Dómari: María Carvajal, Síle
Hermoso 69 (vítasp.), 82 (vítasp.), L. García 89 Kgatlana 25
12. júní
Þýskaland 1-0 Spánn Stade du Hainaut, Valenciennes
Áhorfendur: 20.761
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Däbritz 42
13. júní
Suður-Afríka 0-1 Kína Parc des Princes, París
Áhorfendur: 20.011
Dómari: Katalin Kulcsár, Ungverjalandi
Li Ying 40
17. júní
Suður-Afríka 0-4 Þýskaland Stade de la Mosson, Montpellier
Áhorfendur: 15.502
Dómari: Sandra Braz, Portúgal
Leupolz 14, Däbritz 29, Popp 40, Magull 58
17. júní
Kína 0-0 Spánn Stade Océane, Le Havre
Áhorfendur: 11,814
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu

C-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Ítalía 3 2 0 1 7 2 +5 6
2 Ástralía 3 2 0 1 8 5 +3 6
3 Brasilía 3 2 0 1 6 3 +3 6
4 Jamaíka 3 0 0 3 1 12 -11 0
9. júní
Ástralía 1-2 Ítalía Stade du Hainaut, Valenciennes
Áhorfendur: 15.380
Dómari: Melissa Borjas, Hondúras
Kerr 22 Bonansea 56, 90+5
9. júní
Brasilía 3-0 Jamaíka Stade des Alpes, Grenoble
Áhorfendur: 17.668
Dómari: Riem Hussein, Þýskalandi
Cristiane 15, 50, 64
13. júní
Ástralía 3-2 Brasilía Stade de la Mosson, Montpellier
Áhorfendur: 17.032
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Foord 45+1, Logarzo 58, Mônica 66 (sjálfsm.) Marta 27 (vítasp.), Cristiane 38
14. júní
Jamaíka 0-5 Ítalía Auguste-Delaune, Reims
Áhorfendur: 12.016
Dómari: Anna-Marie Keighley, Nýja-Sjálandi
Solaun 49 Girelli 12 (vítasp.), 25, 46, Galli 71, 81
18. júní
Jamaíka 1-4 Ástralía Stade des Alpes, Grenoble
Áhorfendur: 17.402
Dómari: Katalin Kulcsár, Ungverjalandi
Solaun 49 Kerr 11, 42, 69, 83
18. júní
Ítalía 0-1 Brasilía Stade du Hainaut, Valenciennes
Áhorfendur: 21.669
Dómari: Lucila Venegas, Mexíkó
Marta 74 (vítasp.)

D-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 England 3 3 0 0 5 1 +4 9
2 Japan 3 1 1 1 2 3 -1 4
3 Argentína 3 0 2 1 3 4 -1 2
4 Skotland 3 0 1 2 5 7 -2 1
9. júní
England 2-1 Skotland Allianz Riviera, Nice
Áhorfendur: 13.188
Dómari: Jana Adámková, Tékklandi
Parris 14 (vítasp.), White 40 Emslie 79
10. júní
Argentína 0-0 Japan Parc des Princes, París
Áhorfendur: 25.055
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
14. júní
Japan 2-1 Skotland Roazhon Park, Rennes
Áhorfendur: 13.201
Dómari: Lidya Tafesse, Eþíópíu
Iwabuchi 23, Sugasawa 37 (vítasp.) Clelland 88
14. júní
England 1-0 Argentína Stade Océane, Le Havre
Áhorfendur: 20.294
Dómari: Qin Liang, Kína
Taylor 62
19. júní
Japan 0-2 England Allianz Riviera, Nice
Áhorfendur: 14.319
Dómari: Claudia Umpiérrez, Úrúgvæ
White 14, 84
19. júní
Skotland 3-3 Argentína Parc des Princes, París
Áhorfendur: 28.205
Dómari: Ri Hyang-ok, Norður-Kóreu
Little 19, Beattie 49, Cuthbert 69 Menéndez 74, Alexander 74 (sjálfsm.), Bonsegundo 74 (vítasp.)

E-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Holland 3 3 0 0 6 2 +4 9
2 Kanada 3 2 0 1 4 2 +2 6
3 Kamerún 3 1 0 2 3 5 -2 3
4 Nýja-Sjáland 3 0 0 3 1 5 -4 0
10. júní
Kanada 1-0 Kamerún Stade de la Mosson, Montpellier
Áhorfendur: 10.710
Dómari: Ri Hyang-ok, Norður-Kóreu
Buchanan 45
11. júní
Nýja-Sjáland 0-1 Holland Stade Océane, Le Havre
Áhorfendur: 10.654
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu
Roord 90+2
15. júní
Holland 3-1 Kamerún Stade du Hainaut, Valenciennes
Áhorfendur: 22.423
Dómari: Casey Reibelt, Ástralíu
Miedema 41, 85, Janssen 48 Onguéné 43
15. júní
Kanada 2-0 Nýja-Sjáland Stade des Alpes, Grenoble
Áhorfendur: 14.856
Dómari: Yoshimi Yamashita, Japan
Fleming 48, Prince 79
20. júní
Holland 2-1 Kanada Stade Auguste-Delaune, Reims
Áhorfendur: 19.277
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
Dekker 54, Beerensteyn 75 Sinclair 60
20. júní
Kamerún 2-1 Nýja-Sjáland Stade de la Mosson, Montpellier
Áhorfendur: 8.009
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Nchout 57, 90+5 Awona 80 (sjálfsm.)

F-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Bandaríkin 3 3 0 0 18 0 +18 9
2 Svíþjóð 3 2 0 1 7 3 +4 6
3 Síle 3 1 0 2 2 5 -3 3
4 Taíland 3 0 0 3 1 20 -19 0
11. júní
Síle 0-2 Svíþjóð Roazhon Park, Rennes
Áhorfendur: 15.875
Dómari: Lucila Venegas, Mexíkó
Asllani 83, Janogy 90+4
11. júní
Bandaríkin 13-0 Taíland Stade Auguste-Delaune, Reims
Áhorfendur: 18.591
Dómari: Laura Fortunato, Argentínu
Morgan 12, 53, 74, 81, 87, Lavelle 20, 56, Horan 32, Mewis 50, 54, Rapinoe 79, Pugh 85, Lloyd 90+2
16. júní
Svíþjóð 5-1 Taíland Allianz Riviera, Nice
Áhorfendur: 9.354
Dómari: Salima Mukansanga, Rúanda
Sembrant 6, Asllani 19, Rolfö 42, Hurtig 81, Rubensson 90+6 (vítasp.) Kanjana 90+1
16. júní
Bandaríkin 3-0 Síle Parc des Princes, París
Áhorfendur: 45.594
Dómari: Riem Hussein, Þýskalandi
Lloyd 11, 35, Ertz 26
20. júní
Svíþjóð 0-2 Bandaríkin Stade Océane, Le Havre
Áhorfendur: 22.418
Dómari: Anastasia Pustovoitova, Rússlandi
Horan 3, Andersson 50 (sjálfsm.)
20. júní
Taíland 0-2 Síle Roazhon Park, Rennes
Áhorfendur: 13.567
Dómari: Anna-Marie Keighley, Nýja-Sjálandi
Boonsing 48 (sjálfsm.), Urrutia 80

Röð 3ja sætis liða[breyta | breyta frumkóða]

Fjögur stigahæstu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 3 2 0 1 6 3 +3 6
2 Kína 3 1 1 1 1 1 0 4
3 Kamerún 3 1 0 2 3 5 -2 3
4 Nígería 3 1 0 2 2 4 -2 3
5 Síle 3 1 0 2 2 5 -3 3
6 Argentína 3 0 2 1 3 4 -1 2

16-liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]

22. júní
Þýskaland 3-0 Nígería Stade des Alpes, Grenoble
Áhorfendur: 17.988
Dómari: Yoshimi Yamashita, Japan
Popp 20, Däbritz 27 (vítasp.), Schüller 82
22. júní
Noregur 1-1 (4-1 e.vítake.) Ástralía Allianz Riviera, Nice
Áhorfendur: 12.229
Dómari: Riem Hussein, Þýskalandi
Herlovsen 31 Kellond-Knight 83
23. júní
England 3-0 Kamerún Stade du Hainaut, Valenciennes
Áhorfendur: 20.148
Dómari: Qin Liang, Kína
Houghton 14, White 45+4, Greenwood 58
23. júní
Frakkland 2-1 (e.framl.) Brasilía Stade Océane, Le Havre
Áhorfendur: 23.965
Dómari: Marie-Soleil Beaudoin, Kanada
Gauvin 52, Henry 107 Thaísa 63
24. júní
Spánn 1-2 Bandaríkin Stade Auguste-Delaune, Reims
Áhorfendur: 19.633
Dómari: Katalin Kulcsár, Ungverjalandi
Hermoso 9 Rapinoe 7 (vítasp.), 75 (vítasp.)
24. júní
Svíþjóð 1-0 Kanada Parc des Princes, París
Áhorfendur: 38.078
Dómari: Kate Jacewicz, Ástralíu
Blackstenius 55
25. júní
Ítalía 2-1 Kína Stade de la Mosson, Montpellier
Áhorfendur: 17.492
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu
Giacinti 15, Galli 49
25. júní
Holland 2-1 Japan Roazhon Park, Rennes
Áhorfendur: 21.076
Dómari: Melissa Borjas, Hondúras
Martens 17, 90 (vítasp.) Hasegawa 43

Fjórðungsúrslit[breyta | breyta frumkóða]

27. júní
Noregur 0-3 England Stade Océane, Le Havre
Áhorfendur: 21.111
Dómari: Lucila Venegas, Mexíkó
Scott 3, White 40, Bronze 57
28. júní
Frakkland 1-2 Bandaríkin Parc des Princes, París
Áhorfendur: 45.595
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Renard 81 Rapinoe 5, 65
29. júní
Ítalía 0-2 Holland Stade du Hainaut, Valenciennes
Áhorfendur: 22.600
Dómari: Claudia Umpiérrez, Úrúgvæ
Magull 16 Miedema 70, Van der Gragt 80
29. júní
Þýskaland 1-2 Svíþjóð Roazhon Park, Rennes
Áhorfendur: 24.301
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
Magull 16 Jakobsson 22, Blackstenius 48

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

2. júlí
England 1-2 Bandaríkin Parc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 53.512
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu
White 19 Press 10, Morgan 31
3. júlí
Holland 1-0 (e.framl.) Svíþjóð Parc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 48.452
Dómari: Marie-Soleil Beaudoin, Kanada
Groenen 99

Bronsleikur[breyta | breyta frumkóða]

6. júlí
England 1-2 Svíþjóð Allianz Riviera, Nice
Áhorfendur: 20.316
Dómari: Anastasia Pustovoitova, Rússlandi
Kirby 31 Asllani 11, Jakobsson 22

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

7. júlí
Bandaríkin 2-0 Holland Parc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 57.900
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
Rapinoe 61 (vítasp.), Lavelle 69

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

146 mörk voru skoruð í leikjunum 52.

6 mörk
5 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]