Fara í innihald

Oklahoma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Oklahóma)
Oklahoma
State of Oklahoma
Fáni Oklahoma
Opinbert innsigli Oklahoma
Viðurnefni: 
  • Native America (opinbert)
  • Land of the Red Man
  • Sooner State
Kjörorð: 
Labor omnia vincit
(Enska: Work conquers all)
Oklahoma merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Oklahoma í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki16. nóvember 1907; fyrir 117 árum (1907-11-16) (46. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Oklahomaborg
Stærsta sýslaOklahoma
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKevin Stitt (R)
 • VarafylkisstjóriMatt Pinnell (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • James Lankford (R)
  • Markwayne Mullin (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 5 Repúblikanar
Flatarmál
 • Samtals181.038 km2
 • Land177.660 km2
 • Vatn3.377 km2  (1,9%)
 • Sæti20. sæti
Stærð
 • Lengd756 km
 • Breidd370 km
Hæð yfir sjávarmáli
400 m
Hæsti punktur

(Black Mesa)
1.516 m
Lægsti punktur

(Little River)
88 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals4.053.824
 • Sæti28. sæti
 • Þéttleiki21,3/km2
  • Sæti35. sæti
Heiti íbúaOklahoman, Okie, Sooner
Tungumál
 • Opinbert tungumál
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
OK
ISO 3166 kóðiUS-OK
StyttingOkla.
Breiddargráða33°37'N til 37°N
Lengdargráða94°26'V til 103°V
Vefsíðaoklahoma.gov

Oklahoma er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Kansas í norðri, Missouri í norðaustri, Arkansas í austri, Texas í suðri og vestri, Nýju-Mexíkó í vestri og Colorado í norðvestri. Oklahoma er 181.035 ferkílómetrar að stærð.

Höfuðborg fylkisins heitir Oklahomaborg (Oklahoma City) og er jafnframt stærsta borg fylkisins. Um 4 milljónir manns búa í fylkinu (2020).

Þekkt fólk frá Oklahoma

[breyta | breyta frumkóða]
  • John Michael Talbot[heimild vantar]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.