Kjörnir alþingismenn 1995
Útlit
Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1995.
Kjördæmi
[breyta | breyta frumkóða]Reykjavíkurkjördæmi
[breyta | breyta frumkóða]- Árið 1997 gengu Jón Baldvin Hannibalsson, Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir og Ásta R. Jóhannesdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1998 kom Ásta B. Þorsteinsdóttir inn fyrir Jón Baldvin Hannibalsson.
- Árið 1998 gekk Kristín Ástgeirsdóttir úr Kvennalistanum.
- Árið 1998 varð Finnur Ingólfsson varaformaður Framsóknarflokksins.
- Árið 1999 kom Katrín Fjeldsted inn fyrir Friðrik Sophusson.
- Árið 1999 kom Guðrún Helgadóttir inn fyrir Svavar Gestsson.
- Árið 1999 kom Magnús Á. Magnússon inn fyrir Ástu B. Þorsteinsdóttur.
- Árið 1999 gengu Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Magnús Á. Magnússon, Bryndís Hlöðversdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir til liðs við Samfylkinguna.
- Árið 1999 gengu Ögmundur Jónasson, Guðrún Helgadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir til liðs við Óháða.
Reykjaneskjördæmi
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ólafur G. Einarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1932 | Forseti Alþingis | Garðabær | ||
2 | Árni M. Mathiesen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1958 | Hafnarfjörður | |||
3 | Sigríður Anna Þórðardóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1946 | Varaformaður þingflokks | Mosfellsbær | ||
4 | Siv Friðleifsdóttir | Framsóknarflokkurinn | 1962 | Seltjarnarnes | |||
5 | Rannveig Guðmundsdóttir | Alþýðuflokkurinn | 1940 | Þingflokksformaður Alþýðuflokksins | Kópavogur | ||
6 | Árni R. Árnason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1941 | Keflavík | |||
7 | Hjálmar Árnason | Framsóknarflokkurinn | 1950 | Keflavík | |||
8 | Ólafur Ragnar Grímsson | Alþýðubandalagið | 1943 | Formaður Alþýðubandalagsins | Seltjarnarnes | ||
9 | Guðmundur Árni Stefánsson | Alþýðuflokkurinn | 1955 | 4. varaforseti Alþingis. Varaformaður Alþýðuflokksins | Hafnarfjörður | ||
10 | Kristján Pálsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1944 | Njarðvík | |||
11 | Ágúst Einarsson | Þjóðvaki | 1952 | Varaformaður þingflokks | Seltjarnarnes | ||
12 | Kristín Halldórsdóttir | Kvennalistinn | 1939 | Seltjarnarnes |
- Árið 1996 kom Sigríður Jóhannesdóttir fyrir Ólaf Ragnar Grímsson.
- Árið 1997 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson og Ágúst Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson, Ágúst Einarsson og Sigríður Jóhannesdóttir til liðs við Samfylkinguna.
- Árið 1999 gekk Kristín Halldórsdóttir til liðs við Óháða.
Suðurlandskjördæmi
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Þorsteinn Pálsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1947 | Dómsmála og sjávarútvegsráðherra | Selfoss | ||
2 | Guðni Ágústsson | Framsóknarflokkurinn | 1949 | 3. varaforseti Alþingis | Selfoss | ||
3 | Árni Johnsen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1944 | Vestmannaeyjar | |||
4 | Ísólfur Gylfi Pálmason | Framsóknarflokkurinn | 1954 | Hvolsvöllur | |||
5 | Margrét Frímannsdóttir | Alþýðubandalagið | 1954 | Stokkseyri | |||
6 | Lúðvík Bergvinsson | Alþýðuflokkurinn | 1964 | Vestmannaeyjar |
- Árið 1995 varð Margrét Frímannsdóttir formaður Alþýðubandalagsins.
- Árið 1997 gekk Lúðvík Bergvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gengu Lúðvík Bergvinsson og Margrét Frímannsdóttir til liðs við Samfylkinguna.
Austurlandskjördæmi
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Halldór Ásgrímsson | Framsóknarflokkurinn | 1947 | Utanríkisráðherra. Formaður Framsóknarflokksins | Höfn í Hornafirði | ||
2 | Jón Kristjánsson | Framsóknarflokkurinn | 1942 | Egilsstaðir | |||
3 | Egill Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1930 | Seljavöllum, Austur Skaftafellssýslu | |||
4 | Hjörleifur Guttormsson | Alþýðubandalagið | 1935 | Neskaupstaður | |||
5 | Arnbjörg Sveinsdóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1956 | Seyðisfjörður |
- Árið 1999 gekk Hjörleifur Guttormsson til liðs við Óháða.
Norðurlandskjördæmi eystra
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Guðmundur Bjarnason | Framsóknarflokkurinn | 1944 | Landbúnaðar og umhverfisráðherra. Varaformaður Framsóknarflokksins | Húsavík | ||
2 | Halldór Blöndal | Sjálfstæðisflokkurinn | 1938 | Samgönguráðherra | Akureyri | ||
3 | Valgerður Sverrisdóttir | Framsóknarflokkurinn | 1950 | Þingflokksformaður Framsóknarflokksins | Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu | ||
4 | Steingrímur J. Sigfússon | Alþýðubandalagið | 1955 | Varaformaður Alþýðubandalagsins | Gunnarsstaðir, Norður Þingeyjarsýslu | ||
5 | Tómas Ingi Olrich | Sjálfstæðisflokkurinn | 1943 | Akureyri | |||
6 | Svanfríður Jónasdóttir | Þjóðvaki | 1951 | Þingflokksformaður Þjóðvaka. Varaformaður Þjóðvaka | Dalvík |
- Árið 1997 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Samfylkinguna.
- Árið 1999 gekk Steingrímur J. Sigfússon til liðs við Óháða.
Norðurlandskjördæmi vestra
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Páll Pétursson | Framsóknarflokkurinn | 1937 | Félagsmálaráðherra | Höllustaðir, Austur Húnavatnssýslu | ||
2 | Hjálmar Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1950 | Sauðárkrókur | |||
3 | Stefán Guðmundsson | Framsóknarflokkurinn | 1932 | Sauðárkrókur | |||
4 | Ragnar Arnalds | Alþýðubandalagið | 1938 | 1. varaforseti Alþingis. Starfsaldursforseti | Varmahlíð | ||
5 | Vilhjálmur Egilsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1952 | Sauðárkrókur |
- Árið 1999 gekk Ragnar Arnalds til liðs við Samfylkinguna.
Vestfjarðakjördæmi
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Einar K. Guðfinnsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1955 | Bolungarvík | |||
2 | Gunnlaugur M. Sigmundsson | Framsóknarflokkurinn | 1948 | ||||
3 | Einar Oddur Kristjánsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1942 | Flateyri | |||
4 | Sighvatur Björgvinsson | Alþýðuflokkurinn | 1942 | Ísafjörður | |||
5 | Kristinn H. Gunnarsson | Alþýðubandalagið | 1952 | Varaformaður þingflokks | Bolungarvík |
- Árið 1996 varð Sighvatur Björgvinsson formaður Alþýðuflokksins.
- Árið 1997 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gekk Kristinn H. Gunnarsson til liðs við Framsóknarflokkinn.
- Árið 1999 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Samfylkinguna.
Vesturlandskjördæmi
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ingibjörg Pálmadóttir | Framsóknarflokkurinn | 1949 | Heilbrigðisráðherra | Akranes | ||
2 | Sturla Böðvarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1945 | 2. varaforseti Alþingis | Stykkishólmur | ||
3 | Magnús Stefánsson | Framsóknarflokkurinn | 1960 | Ólafsvík | |||
4 | Guðjón Guðmundsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1942 | Akranes | |||
5 | Gísli S. Einarsson | Alþýðuflokkurinn | 1945 | Akranes |
- Árið 1997 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Samfylkinguna.
Samantekt
[breyta | breyta frumkóða]Flokkur | Þingmenn alls | Höfuðborgarsvæðið | Landsbyggðin | Karlar | Konur | Nýir | Gamlir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | 25 | 13 | 12 | 21 | 4 | 5 | 20 | |
Framsókn | 15 | 4 | 11 | 12 | 3 | 6 | 9 | |
Alþýðubandalagið | 9 | 4 | 5 | 7 | 2 | 2 | 7 | |
Alþýðuflokkurinn | 7 | 4 | 3 | 6 | 1 | 1 | 6 | |
Þjóðvaki | 4 | 3 | 1 | 1 | 3 | 3 | 1 | |
Kvennalistinn | 3 | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 | 1 | |
Alls | 63 | 31 | 32 | 47 | 16 | 19 | 44 |
Ráðherrar
[breyta | breyta frumkóða]Forsetar Alþingis
[breyta | breyta frumkóða]Embætti | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 |
---|---|---|---|---|
Forseti Alþingis | Ólafur G. Einarsson (D) | |||
1. varaforseti | Ragnar Arnalds (G) | |||
2. varaforseti | Sturla Böðvarsson (D) | |||
3. varaforseti | Guðni Ágústsson (B) | |||
4. varaforseti | Guðmundur Árni Stefánsson (A) |
Formenn þingflokka
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir: Kjörnir alþingismenn 1991 |
Kjörnir alþingismenn | Eftir: Kjörnir alþingismenn 1999 |