Kjörnir alþingismenn 1995

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Reykjavíkurkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg Davíð Oddsson Sjálfstæðisflokkurinn 1948 Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins
2 Friðrik Sophusson Sjálfstæðisflokkurinn 1943 Fjármálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
3 Bjornbjarnason.jpg Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Menntamálaráðherra
4 Islands stasminister Geir H. Haarde under presskonferens vid globaliseringsmotet i Riksgransen 2008-04-09.jpg Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkurinn 1951 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins
5 Sólveig Pétursdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1952
6 Lára Margrét Ragnarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1947
7 Finnur Ingólfsson Framsóknarflokkurinn 1954 Iðnaðar og viðskiptaráðherra
8 Svavar Gestsson Alþýðubandalagið 1944 Þingflokksformaður Alþýðubandalagsins
9 Jón Baldvin Hannibalsson Alþýðuflokkurinn 1939 Formaður Alþýðuflokksins
10 Guðmundur Hallvarðsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942
11 Ólafur Örn Haraldsson Framsóknarflokkurinn 1947 Varaformaður þingflokks
12 Bryndís Hlöðversdóttir Alþýðubandalagið 1960
13 Johanna sigurdardottir official portrait.jpg Jóhanna Sigurðardóttir Þjóðvaki 1942 Formaður Þjóðvaka
14 Kristin Astgeirsdottir, ordforande i Nordisk ministerrads demokratiutskott (1).jpg Kristín Ástgeirsdóttir Kvennalistinn 1951 Þingflokksformaður Kvennalistans
15 Ossur Skarphedinsson, Islands utrikesminister, Nordiska radets session 2010 (2).jpg Össur Skarphéðinsson Alþýðuflokkurinn 1953 Varaformaður þingflokks
16 Peturhblondal.jpg Pétur H. Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1944
17 Ögmundur Jónasson Alþýðubandalagið 1948
18 Asta R. Johannesdottir talman Althingi oppnar Nordiska radets session i Reykjavik 2010.jpg Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Þjóðvaki 1949
19 Guðný Guðbjörnsdóttir Kvennalistinn 1949 Varaformaður þingflokks
 • Árið 1997 gengu Jón Baldvin Hannibalsson, Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir og Ásta R. Jóhannesdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
 • Árið 1998 kom Ásta B. Þorsteinsdóttir inn fyrir Jón Baldvin Hannibalsson.
 • Árið 1998 gekk Kristín Ástgeirsdóttir úr Kvennalistanum.
 • Árið 1998 varð Finnur Ingólfsson varaformaður Framsóknarflokksins.
 • Árið 1999 kom Katrín Fjeldsted inn fyrir Friðrik Sophusson.
 • Árið 1999 kom Guðrún Helgadóttir inn fyrir Svavar Gestsson.
 • Árið 1999 kom Magnús Á. Magnússon inn fyrir Ástu B. Þorsteinsdóttur.
 • Árið 1999 gengu Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Magnús Á. Magnússon, Bryndís Hlöðversdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir til liðs við Samfylkinguna.
 • Árið 1999 gengu Ögmundur Jónasson, Guðrún Helgadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir til liðs við Óháða.

Reykjaneskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ólafur G. Einarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1932 Forseti Alþingis Garðabær
2 Arni M. Mathiesen, finansminister Island, under sessioen i Kopenhamn 2006.jpg Árni M. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1958 Hafnarfjörður
3 Sigridur Anna thordardottir, miljo- och nordisksamarbetsminister Island.jpg Sigríður Anna Þórðardóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1946 Varaformaður þingflokks Mosfellsbær
4 Siv Fridleifsdottir (F), Island (1).jpg Siv Friðleifsdóttir Framsóknarflokkurinn 1962 Seltjarnarnes
5 Rannveig Gudmundsdottir, medlem av Nordiska radets presidium, Island.jpg Rannveig Guðmundsdóttir Alþýðuflokkurinn 1940 Þingflokksformaður Alþýðuflokksins Kópavogur
6 Árni R. Árnason Sjálfstæðisflokkurinn 1941 Keflavík
7 Hjálmar Árnason Framsóknarflokkurinn 1950 Keflavík
8 Olafur Ragnar Grimsson - World Economic Forum Annual Meeting 2011.jpg Ólafur Ragnar Grímsson Alþýðubandalagið 1943 Formaður Alþýðubandalagsins Seltjarnarnes
9 Guðmundur Árni Stefánsson Alþýðuflokkurinn 1955 4. varaforseti Alþingis. Varaformaður Alþýðuflokksins Hafnarfjörður
10 Kristján Pálsson Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Njarðvík
11 Ágúst Einarsson Þjóðvaki 1952 Varaformaður þingflokks Seltjarnarnes
12 Kristín Halldórsdóttir Kvennalistinn 1939 Seltjarnarnes
 • Árið 1996 kom Sigríður Jóhannesdóttir fyrir Ólaf Ragnar Grímsson.
 • Árið 1997 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson og Ágúst Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
 • Árið 1999 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson, Ágúst Einarsson og Sigríður Jóhannesdóttir til liðs við Samfylkinguna.
 • Árið 1999 gekk Kristín Halldórsdóttir til liðs við Óháða.

Suðurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Þorsteinn Pálsson Sjálfstæðisflokkurinn 1947 Dómsmála og sjávarútvegsráðherra Selfoss
2 Gudniagustsson.jpg Guðni Ágústsson Framsóknarflokkurinn 1949 3. varaforseti Alþingis Selfoss
3 Arnijohnsen.jpg Árni Johnsen Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Vestmannaeyjar
4 Ísólfur Gylfi Pálmason Framsóknarflokkurinn 1954 Hvolsvöllur
5 Margrét Frímannsdóttir Alþýðubandalagið 1954 Stokkseyri
6 Ludvikbergvinsson.jpg Lúðvík Bergvinsson Alþýðuflokkurinn 1964 Vestmannaeyjar
 • Árið 1995 varð Margrét Frímannsdóttir formaður Alþýðubandalagsins.
 • Árið 1997 gekk Lúðvík Bergvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
 • Árið 1999 gengu Lúðvík Bergvinsson og Margrét Frímannsdóttir til liðs við Samfylkinguna.

Austurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Halldor Asgrimsson generalsekreterare Nordiska ministerradet.jpg Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkurinn 1947 Utanríkisráðherra. Formaður Framsóknarflokksins Höfn í Hornafirði
2 Islands halsominister, Jon Kristjansson.jpg Jón Kristjánsson Framsóknarflokkurinn 1942 Egilsstaðir
3 Egill Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1930 Seljavöllum, Austur Skaftafellssýslu
4 Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalagið 1935 Neskaupstaður
5 Arnbjorgsveinsdottir.jpg Arnbjörg Sveinsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1956 Seyðisfjörður
 • Árið 1999 gekk Hjörleifur Guttormsson til liðs við Óháða.

Norðurlandskjördæmi eystra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Guðmundur Bjarnason Framsóknarflokkurinn 1944 Landbúnaðar og umhverfisráðherra. Varaformaður Framsóknarflokksins Húsavík
2 Halldór Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1938 Samgönguráðherra Akureyri
3 Valgerdur Sverrisdottir, Islands naringsminister.jpg Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarflokkurinn 1950 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu
4 Steingrímur J. Sigfússon norden-1.jpg Steingrímur J. Sigfússon Alþýðubandalagið 1955 Varaformaður Alþýðubandalagsins Gunnarsstaðir, Norður Þingeyjarsýslu
5 Tómas Ingi Olrich Sjálfstæðisflokkurinn 1943 Akureyri
6 Svanfríður Jónasdóttir.jpg Svanfríður Jónasdóttir Þjóðvaki 1951 Þingflokksformaður Þjóðvaka. Varaformaður Þjóðvaka Dalvík
 • Árið 1997 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
 • Árið 1999 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Samfylkinguna.
 • Árið 1999 gekk Steingrímur J. Sigfússon til liðs við Óháða.

Norðurlandskjördæmi vestra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Páll Pétursson Framsóknarflokkurinn 1937 Félagsmálaráðherra Höllustaðir, Austur Húnavatnssýslu
2 Hjálmar Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1950 Sauðárkrókur
3 Stefán Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1932 Sauðárkrókur
4 Ragnar Arnalds Alþýðubandalagið 1938 1. varaforseti Alþingis. Starfsaldursforseti Varmahlíð
5 Vilhjálmur Egilsson Sjálfstæðisflokkurinn 1952 Sauðárkrókur
 • Árið 1999 gekk Ragnar Arnalds til liðs við Samfylkinguna.

Vestfjarðakjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Einar Gudfinnsson fd. fiskeriminister Island. 2009-01-27.jpg Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkurinn 1955 Bolungarvík
2 Gunnlaugur M. Sigmundsson Framsóknarflokkurinn 1948
3 Einarokristjansson.jpg Einar Oddur Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942 Flateyri
4 Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokkurinn 1942 Ísafjörður
5 Kristinn H Gunnarsson.jpg Kristinn H. Gunnarsson Alþýðubandalagið 1952 Varaformaður þingflokks Bolungarvík
 • Árið 1996 varð Sighvatur Björgvinsson formaður Alþýðuflokksins.
 • Árið 1997 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
 • Árið 1999 gekk Kristinn H. Gunnarsson til liðs við Framsóknarflokkinn.
 • Árið 1999 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Samfylkinguna.

Vesturlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ingibjörg Pálmadóttir Framsóknarflokkurinn 1949 Heilbrigðisráðherra Akranes
2 Sturlabodvarsson.jpg Sturla Böðvarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1945 2. varaforseti Alþingis Stykkishólmur
3 Magnusstefansson.jpg Magnús Stefánsson Framsóknarflokkurinn 1960 Ólafsvík
4 Guðjón Guðmundsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942 Akranes
5 Gísli S. Einarsson Alþýðuflokkurinn 1945 Akranes
 • Árið 1997 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
 • Árið 1999 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Samfylkinguna.

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 25 13 12 21 4 5 20
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 15 4 11 12 3 6 9
Alþýðubandalagið 9 4 5 7 2 2 7
Alþýðuflokkurinn 7 4 3 6 1 1 6
Thjodvaki.png Þjóðvaki 4 3 1 1 3 3 1
Kvennalistinn 3 3 0 0 3 2 1
Alls 63 31 32 47 16 19 44

Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1995 Fl. 1996 Fl. 1997 Fl. 1998 Fl.
Forsætisráðherra Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D
Utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B
Fjármálaráðherra Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D Geir H. Haarde D
Heilbrigðisráðherra Ingibjörg Pálmadóttir B Ingibjörg Pálmadóttir B Ingibjörg Pálmadóttir B Ingibjörg Pálmadóttir B
Menntamálaráðherra Björn Bjarnason D Björn Bjarnason D Björn Bjarnason D Björn Bjarnason D
Iðnaðar og viðskiptaráðherra Finnur Ingólfsson B Finnur Ingólfsson B Finnur Ingólfsson B Finnur Ingólfsson B
Dóms og sjávarútvegsráðherra Þorsteinn Pálsson D Þorsteinn Pálsson D Þorsteinn Pálsson D Þorsteinn Pálsson D
Félagsmálaráðherra Páll Pétursson B Páll Pétursson B Páll Pétursson B Páll Pétursson B
Samgönguráðherra Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D
Landbúnaðar og umhverfisráðherra Guðmundur Bjarnason B Guðmundur Bjarnason B Guðmundur Bjarnason B Guðmundur Bjarnason B

Forsetar Alþingis[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1995 1996 1997 1998
Forseti Alþingis Ólafur G. Einarsson (D)
1. varaforseti Ragnar Arnalds (G)
2. varaforseti Sturla Böðvarsson (D)
3. varaforseti Guðni Ágústsson (B)
4. varaforseti Guðmundur Árni Stefánsson (A)

Formenn þingflokka[breyta | breyta frumkóða]

Embætti Fl. 1995 1996 1997 1998
Þingflokksformaður D Geir H. Haarde Geir H. Haarde Geir H. Haarde Sigríður A. Þórðardóttir
Varaformaður þingflokks D Sigríður Anna Þórðardóttir Sigríður Anna Þórðardóttir Sigríður Anna Þórðardóttir Sólveig Pétursdóttir
Þingflokksformaður B Valgerður Sverrisdóttir Valgerður Sverrisdóttir Valgerður Sverrisdóttir Valgerður Sverrisdóttir
Varaformaður þingflokks B Ólafur Örn Haraldsson Ólafur Örn Haraldsson Ólafur Örn Haraldsson Ólafur Örn Haraldsson
Þingflokksformaður G-Ó Svavar Gestsson Svavar Gestsson Svavar Gestsson Ögmundur Jónasson
Varaformaður þingflokks G-Ó Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson Kristín Ástgeirsdóttir
Þingflokksformaður A-J-S Rannveig Guðmundsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir
Varaformaður þingflokks A-J-S Össur Skarphéðinsson Össur Skarphéðinsson Svanfríður Jónasdóttir Svanfríður Jónasdóttir
Þingflokksformaður J Svanfríður Jónasdóttir Svanfríður Jónasdóttir
Varaformaður þingflokks J Ágúst Einarsson Ágúst Einarsson
Þingflokksformaður V Kristín Ástgeirsdóttir Kristín Halldórsdóttir Guðný Guðbjörnsdóttir
Varaformaður þingflokks V Guðný Guðbjörnsdóttir Kristín Ástgeirsdóttir Kristín ÁstgeirsdóttirFyrir:
Kjörnir alþingismenn 1991
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1999