Gísli S. Einarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gísli S. Einarsson (f. 12. desember 1945) er fv. bæjarstjóri Akraness og sat á Alþingi frá 1993-2003 fyrir Alþýðuflokkinn og seinna Samfylkinguna. Hann varð bæjarstjóri á Akranesi í júní 2006 í meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra. Gekk í Sjálfstæðisflokkinn í maí 2008.Fyrirrennari:
Guðmundur Páll Jónsson
Bæjarstjóri Akraness
(2006 – )
Eftirmaður:
núverandi


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.