Munur á milli breytinga „Wyoming“

Jump to navigation Jump to search
64 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
viðbót
(uppfæri)
(viðbót)
}}
[[Mynd:Map Wyoming NPS sites USA.gif|thumb|Þjóðgarðar og vernduð svæði í Wyoming.]]
[[Mynd:Landscape of Jackson Hole, October 2010.jpg|thumbnail|Jackson Hole, Wyoming]]'''Wyoming''' er [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Fylkið liggur að [[Montana]] í norðri, [[Suður-Dakóta]] og [[Nebraska]] í austri, [[Colorado]] í suðri, [[Utah]] í suðvestri og [[Idaho]] í vestri. Wyoming er 253.336 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð. [[Klettafjöll]] eru að hluta til í Wyoming en [[Yellowstone-þjóðgarðurinn]] er að mestu leyti í fylkinu. Einnig er þar þjóðgarðurinn [[Grand Teton National Park]].
 
Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir [[Cheyenne]]. Tæp 600 þúsund manns ([[2015]]) býr í Wyoming sem er fámennasta fylki Bandaríkjanna.

Leiðsagnarval