Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu
![]() | |||
Gælunafn | Ritarafuglarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Arabíska: الإتحاد السوداني لكرة القدم) Knattspyrnusamband Súdan | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Burhan Tia | ||
Fyrirliði | Salah Nemer | ||
Leikvangur | Khartoum leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 130 (23. júní 2022) 74 (des. 1996) 164 (júlí 2017) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
5-1 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
15-0 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-8 gegn ![]() |
Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Súdan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en fór með sigur af hólmi í Afríkukeppninni árið 1970 á heimavelli.