Fara í innihald

Indiana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Indiana fylki)
Indiana
State of Indiana
Fáni Indiana
Opinbert innsigli Indiana
Viðurnefni: 
The Hoosier State
Kjörorð: 
The Crossroads of America
Indiana merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Indiana í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki11. desember 1816; fyrir 208 árum (1816-12-11) (19. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Indianapolis
Stærsta sýslaMarion
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriEric Holcomb (R)
 • VarafylkisstjóriSuzanne Crouch (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Todd Young (R)
  • Mike Braun (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals94.321 km2
 • Land92.897 km2
 • Vatn1.424 km2  (1,5%)
 • Sæti38. sæti
Stærð
 • Lengd435 km
 • Breidd225 km
Hæð yfir sjávarmáli
210 m
Hæsti punktur

(Hoosier Hill)
383 m
Lægsti punktur

(Samrennsli Ohio og Wabash-fljóts)
97 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals6.785.528
 • Sæti17. sæti
 • Þéttleiki73,1/km2
  • Sæti16. sæti
Heiti íbúaHoosier
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
Tímabelti
80 sýslurUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
12 sýslurUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
IN
ISO 3166 kóðiUS-IN
StyttingInd.
Breiddargráða37°46'N til 41°46'N
Lengdargráða84°47'V til 88°6'V
Vefsíðain.gov

Indiana er fylki í Bandaríkjunum. Indiana er 94.321 ferkílómetrar að stærð. Indiana liggur að Ohio í austri, Kentucky í suðri, Illinois í vestri og Michigan og Michigan-vatni í norðri.

Höfuðborg fylkisins, sem er jafnframt stærsta borg þess, heitir Indianapolis. Rúmlega 6,8 milljón manns búa í Indiana (2020).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Resident Population Data. „Resident Population Data – 2020 Census“ (PDF). United States Census Bureau.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.