Bólivíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bólivíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Spænska: Federación Boliviana de Fútbol) (Knattspyrnusamband Bólivíu)
ÁlfusambandCONMEBOL
ÞjálfariÓráðið
FyrirliðiMarcelo Moreno
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
78 (31. mars 2022)
18 (júlí 1997)
115 (október 2011)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-7 gegn Flag of Chile.svg Síle, (12. október, 1926)
Stærsti sigur
7-0 á móti Flag of Venezuela.svg Venesúela (22. ágúst 1993) & 9-2 á móti Flag of Haiti.svg Haítí (3. mars 2000)
Mesta tap
0-9 gegn Flag of Uruguay.svg Úrúgvæ (6. nóvember 1927) & 1-10 gegn Flag of Brazil.svg Brasilíu (10. apríl 1949)

Bólivíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Bólivíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi lands síns.