Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari

Vilhjálmur II (Friedrich Wilhelm Albert Viktor) (f. 27. janúar 1859 - d. 4. júní 1941) var seinasti keisari Þýskalands og konungur Prússlands, frá árinu 1888 til 1918.

Vilhjálmur var sonur Friðriks III Þýskalandskeisara og Viktoríu Adelaide keisaraynju, en hún var elsta barn Viktoríu Bretadrottningar og Alberts prins. Þess má geta að Vilhjálmur var fyrsta barnabarn Viktoríu ömmu sinnar.

Fjölskylda[breyta | breyta frumkóða]

Vilhjálmur kvæntist tvisvar. Hann giftist fyrri eiginkonu sinni, Ágústu Viktoríu, prinsessu af Schleswig-Holstein árið 1881. Saman eignuðust þau sjö börn:

Árið 1918 sagði Vilhjálmur af sér keisaradæminu og fór í útlegð. Hann lést árið 1941.