Málmhaus
Útlit
Málmhaus | |
---|---|
Leikstjóri | Ragnar Bragason |
Handritshöfundur | Ragnar Bragason |
Framleiðandi | Árni Filippusson Davíð Óskar Ólafsson |
Leikarar | Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Ingvar E. Sigurðsson Halldóra Geirharðsdóttir |
Klipping | Valdís Óskarsdóttir |
Tónlist | Pétur Ben |
Frumsýning | 7. september 2013 (Toronto) 11. október 2013 |
Lengd | 97 mín |
Land | Ísland Noregur |
Tungumál | Íslenska |
Málmhaus er íslensk kvikmynd frá 2013 eftir Ragnar Bragason. Hún var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) í flokknum samtíma heimskvikmyndir (Contemporary World Cinema).[1]
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir sem Hera
- Ingvar E. Sigurðsson sem Karl
- Þröstur Leó Gunnarsson sem Gunnar
- Sveinn Ólafur Gunnarsson sem Janus
- Halldóra Geirharðsdóttir sem Droplaug
- Pétur Einarsson
- Diljá Valsdóttir sem Hera (11 ára)
- Magnús Ólafsson sem Erlingur
- Hannes Óli Ágústsson sem Knútur
- Hilmar Wollan III sem Øystein
- Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem Elsa
- Ole Erik Furu sem Yngve
- Sigrún Edda Björnsdóttir sem Anna
- Óskar Logi Ágústsson sem Baldur
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bjarnason, Freyr. „Ánægja með Málmhaus í Toronto - Vísir“. visir.is. Sótt 16. janúar 2022.