Fara í innihald

Selnesviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selnesviti.

Selnesviti er steinsteyptur 9 metra hár innsiglingarviti á Selnesi við Breiðdalsvík. Vitinn er brúarlaga með svölum. Hann var reistur árið 1942.[1] Hann stendur við höfnina og vísar í austur. Ljóseinkenni vitans er Fl WRG 8s (eitt blikkljós í þrískiptum geisla á 8 sekúndna fresti).[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Nýr viti við Breiðdalsvík“. Morgunblaðið. 10.1.1943. bls. 3.
  2. Vitaskrá (PDF) (Report). Landhelgisgæsla Íslands. 16. nóvember 2023. bls. 25.