Fara í innihald

Selnesviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selnesviti.

Selnesviti er steinsteyptur 9 metra hár innsiglingarviti á Selnesi við Breiðdalsvík. Vitinn er brúarlaga með svölum. Hann var reistur árið 1942.[1] Hann stendur við höfnina og vísar í austur. Ljóseinkenni vitans er Fl WRG 8s (eitt blikkljós í þrískiptum geisla á 8 sekúndna fresti).[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Nýr viti við Breiðdalsvík“. Morgunblaðið. 10.1.1943. bls. 3.
  2. Vitaskrá (PDF) (Report). Landhelgisgæsla Íslands. 16. nóvember 2023. bls. 25. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 23. desember 2024. Sótt 6. janúar 2025.