Knarrarósviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Knarrarósviti

Knarrarósviti er 26 metra hár viti sem stendur við Knarrarós austan við Stokkseyri. Vitinn stendur á landi Baugsstaða og er svæðið kallað kampur. Vitinn er skýrður eftir ós sem er fyrir framan hann sem kallaður er Knarrarós.Hann var byggður árið 1939.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.