Streitisviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Streitisviti

Streitisviti er viti á Streitishorni, rétt sunnan við Breiðdalsvík á Austurlandi. Núverandi viti var reistur 1984. Hann er áttstrendur, steinsteyptur svartur og hvítur turn, 12 metrar á hæð. Ljóseinkenni hans er Fl(3) WRG 20s (þrískipt hvít, rauð og græn þrjú blikkljós á 20 sekúndna fresti).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.