Fara í innihald

Raufarhafnarviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Raufarhafnarviti.

Raufarhafnarviti er 10 metra hár ferstrendur steinsteyptur viti sem stendur á Höfðanum við mynni Raufarhafnar. Vitinn var reistur árið 1931. Ljóseinkenni hans er Fl(3) WRG 20s (þrjú blikkljós í þrískiptum geira á 20 sekúndna fresti).