Fara í innihald

Sauðanesviti í Súgandafirði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sauðanesviti í Súgandafirði er 4 metra hár hvítur sívalur stálgrindarviti sem stendur yst á nesinu milli Önundarfjarðar og Súgandafjarðar á Vestfjörðum. Vitinn var reistur árið 1964. Ljóseinkenni hans er Fl W 20s (eitt hvítt blikkljós á 20 sekúndna fresti).