Fontur
Útlit
(Endurbeint frá Langanesviti)
Fontur eða Langanesfontur er ysti oddi á Langanesi. Þar eru 50 til 70 metra há sjávarbjörg. Vitinn á Fonti var fyrst byggður 1910 en endurbættur árið 1914 og 1950. Þar hefur einnig verið sjálfvirk veðurathugunarstöð frá árinu 1994.