Fara í innihald

Ólafsviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólafsviti við Patreksfjörð.

Ólafsviti í Patreksfirði er viti sem byggður var árið 1943 og tekinn í notkun árið 1947. Vitinn er 14,4 m hár steinsteyptur turn. Hann er byggður eftir teikningum Axels Sveinssonar verkfræðings. Gasljós var í vitanum til árisns 1978 en þá var hann rafvæddur.