Fara í innihald

Æðeyjarviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Æðeyjarviti er viti í Ísafjarðardjúpi. Hann er 12,8 m hár og var byggður árið 1944 og tekinn í notkun árið 1949. Vitinn var lýstur með gasljósi fram til ársins 1988 er hann var rafvæddur. Axel Sveinsson verkfræðingur hannaði vitann.