Fara í innihald

Selvíkurnefsviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selvíkurnefsviti við Siglufjörð.

Selvíkurnefsviti (oft kallaður Selvíkurviti) er 8 metra hár ferstrendur viti sem stendur austan megin við Siglufjörð gegnt bænum. Vitinn var reistur árið 1930, en áður var þar lítill stólpaviti frá 1911. Ljóseinkenni vitans er Fl WRG 5s (eitt blikkljós í þrískiptum geira á 5 sekúndna fresti).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.