Hnausaviti
Útlit
Hnausaviti er innsiglingarviti í mynni Grundarfjarðar norðan við Kirkjufell. Vitinn er steinsteyptur 4 metrar á hæð með brúarlagi. Hann var reistur árið 1943. Árið 2001 var slökkt á vitanum og hann strikaður út af vitaskrá.
Hnausaviti er innsiglingarviti í mynni Grundarfjarðar norðan við Kirkjufell. Vitinn er steinsteyptur 4 metrar á hæð með brúarlagi. Hann var reistur árið 1943. Árið 2001 var slökkt á vitanum og hann strikaður út af vitaskrá.