Landahólsviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landahólsviti er lítill brúarlaga innsiglingarviti við norðanvert mynni Stöðvarfjarðar. Vitinn var reistur 1953. Ljóseinkenni hans er Fl WRG 4s (eitt þrískipt blikkljós á 4 sekúndna fresti)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.